Fjölréttaveisla
hentar vel fyrir brúðkaup, árshátíðir og aðrar stórar veislur.
Framreiðsla:
Við borðhald eru fyrstu þrír forréttirnir á borðum eða framreiddir fljótlega.
Lax og hrefna eru borin fram á veislufati ætlaða öllu borðinu.
Súpa borin fram.
Að lokum er gestum boðið að hlaðborði með aðalrétti og meðlæti.
Lágmarksfjöldi gesta er 60 manns
Forréttir
- Ítalskt box: parmaskinka, melóna, klettasalat, parmesanostur og jarðarber.
- Bruschetta með tómötum, klettasalati, ferskum mozzarella og basil.
- Bruschetta með laxasalati.
- Heitreyktur sinnepssmurður lax með arabísku kúskús.
- Létt grilluð hrefna með híðishrísgrjónasalati.
- Humarsúpa í bolla með humarspjóti.
Aðalréttir hlaðborð
Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.
- Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
- Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.
Meðlæti
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
- Blandað grænmeti
- Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
- Bérnaisesósa
- Villisveppasósa
- Rauðvínssósa
Sætmeti
- Brownies með súkkulaði kremi og pecanhnetum + kr 550
- Súkkulaði mousse terta + kr 550
- Tiramisu + kr 550
- Skyr terta með berjum + kr 450
- Blandaður kökubakki , litlir bitar + kr 550
- Volg döðlu súkkulaði terta með karamellusósu og vanilluís + kr 850
Verð
8.700 kr. á mann
Kokkur fylgir í allt að 4 klst.
Þjónn 8.500 kr. klst. í dagvinnu.
Kvöld og helgar 11.000 kr. klst
Bókaðu hér að neðan
Fjölréttaveisla (stærri veislur)
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti