Heimaveisla 2
Forréttir – Tapas
- Sohosalat með miðausturlanda dressingu.
- Asískt laxasalat með límónu, engifer og piparrót.
- Steiktar tígrisrækjur með chili og hvítlauk.
- Fylltir sveppahattar með hvítlaukssmjöri.
- Pipar- og koníaksgrafin nautalund með sinnepskremi á bruschettu.
- Heimabakað brauð með rauðu pestó og smjöri.
Aðalréttur
- Grillað lambafille Bourguignonne með gljáðum smálauk, sveppum og beikoni í rauðvínssósu.
- Kalkúnabringa með amerískri brauðfyllingu og rjómavillisveppasósu.
- Blandað grænmeti.
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur.
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu.
Eftirréttur
Val um einn eftirrétt
- Passion og súkkulaðimousse terta með vanillusósu.
- Irish coffeemousse með makkarónum og whisky.
- Frönsk súkkulaðiterta með vanillusósu og berjum.
- Súkkulaðimousse terta með vanillusósu og berjum.
Verð
8.300 kr. á mann.
Gos og kaffi 500 kr. per gest.
Veitingar sendar og sóttar
næsta dag 4.000-8.500 kr.
Bókaðu hér að neðan
Heimaveisla 2
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti