Aðalréttir á hlaðborði og kokkur sker kjöt.
Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir.
Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 60 manns
Aðalréttir
- Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
- Hægeldað, kryddjurtamarinerað lambalæri.
- Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.
Meðlæti
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
- Blandað grænmeti með sætum kartöflum og smælki
- Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
- Bérnaisesósa
- Villisveppasósa
- Rauðvínssósa
Eftirréttir
Val um einn eftirrétt
- Frönsk súkkulaðiterta með perum og vanillusósu.
- Ísterta
- Snickersterta
- Blandaður kökubakki.
Verð
6.300 kr. á mann