Stór smáréttaveisla
hentar vel fyrir brúðkaup, árshátíðir og aðrar stórar veislur.
Smáréttapartýið okkar er tilvalið hlaðborð fyrir t.d. standandi boð þar sem allir réttir eru ætlaðir sem fingrafæði. Hvort sem veislan er heima eða í sal þá á smáréttapartý alltaf vel við og má standa allt kvöldið.
Veitingar koma á plöttum og starfsmaður stillir upp veisluborðinu.
Í stórum veislum fylgir starfsmaður með í áfyllingar.
Lágmarksfjöldi 80 manns
Grænmetisréttir
- Black bean quesedilla
- Hnetusteiksbollur í salsa með avocadomauki.
- Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómötum og kóríander.
- Rótargrænmeti og spínat salat.
- Blandaður ávaxta- og grænmetisbakki.
- Blandaðir ostar með kexi og sultu.
- Blandað súrdeigsbrauð með pestó.
Sjávarréttir
- Skelfiskssalat chevicy með engifer og límónu.
- Djúpsteiktar rækjur með sætri chillísósu.
- Heitreyktur lax með tartarsósu og stökku brauði.
- Humarsúpa í staupi.
Kjötréttir
- Létt grilluð hrefna með híðishrísgrjónasalati, appelsínum og engifer.
- Pulled pork míni hamborgari.
- Nautaspjót Bernaise.
- Mexíkólambaspjót með kryddjurtarsósu.
- Sataykjúklingaspjót með kúskús.
- Ítalskar kjötbollur í tómatbasil sósu.
Sætmeti
Við bjóðum upp á blandaða bakka af ljúffengu sætmeti fyrir aðeins 550 kr. á mann aukalega.
- Súkkulaðidöðlukaka með karamellu.
- Kókostoppar.
- Súkkulaðihjúpuð jarðaber.
- Vatnsdeigsbollur með rjómafyllingu.
Verð
6.800 kr. á mann
Kokkur fylgir í allt að 4 klst.
Þjónn 8.500 kr. klst. í dagvinnu.
Kvöld og helgar 11.000 kr. klst
Bókaðu hér að neðan
Smáréttaveisla (stærri veislur)
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti