EINFALT GOTT
hentar vel fyrir brúðkaup, árshátíðir og aðrar stórar veislur.
Stundum þarf þetta ekki að vera flókið. Góð steik og meðlæti slær alltaf í gegn.
Velja þarf aðalrétti sérstaklega
Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 40 manns
Aðalréttur
Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.
-
- Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
- Hægeldað, kryddjurtamarinerað lambalæri.
- Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.
Meðlæti
-
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
- Blandað grænmeti
- Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
- Garðsalat með dressingum
- Bérnaisesósa
- Villisveppasósa
- Rauðvínssósa
Val um einn eftirrétt
-
- Tiramisu með vanillusósu og ferskum ávöxtum
- Skyr terta með berjum
- Brownie með karmellu og berjum
- Súkkulaðimousse terta með vanillusósu og berjum. + 650 kr
- Súkkuilaði döðluterta með karamellusósu, berjum og vanilluís + 950 kr
Kalkúnabringa & wellington 6.590 kr. á mann
Kalkúnabringa & lamb 5.950 kr. á mann
Lamb & wellington 6.590 kr. á mann
Kalkúnabringa, lamb & wellington 6.790 kr. á mann
Kokkur fylgir í allt að 4 klst.
Þjónn 8.500 kr. klst. í dagvinnu.
Kvöld og helgar 11.000 kr. klst
Bókaðu hér að neðan
Einfalt og gott (Stærri veislur)
„*“ gefur til kynna nauðsynlega reiti