Soho veitingarþjónusta býður upp á einstakt úrval hátíðarveitinga sem henta vel fyrir veislur af öllum stærðum og gerðum.
Nautalund Wellington
Vegan Wellington
Rjóma villisveppasósa
Burgundy sósa
Humarsúpa
Rótargrænmetisblanda
Gratineraðar kartöflur
Madeira Villisveppasósa
Smáréttir hentar fyrir öll tilefni. Úrval grænmetis-, kjöt- og fiskrétta ásamt girnilegum sætum réttum. Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi.
Mini ostborgari
Nauta spjót með asískri sósu eða kaldri bérnaise
Kjúklingaspjót satay með hnetu ídýfu
Pulled pork hamborgari
Kjötbollur í asískri engifer, teriyaki sesam sósu
Kalkúna quesadillas með salsa og sýrðum rjóma
Kjúklingavængir Hot & BBQ með cesar dressingu
Franskar makkarónur
Blandaður bakki með sætmeti
Kókostoppar og súkkulaði döðlukaka með karamellu glaze
Súkkulaði hjúpuð jarðarber, franskar makkarónur
Gulrótarkaka og súkkulaði hjúpuð jarðaber
Hafrakaka með rabbarbara og eplum
Bruschetta með bökuðum tómat, pestó og mozzarella
Bruschetta með höfðingja, rifsberjahlaupi, salati og jarðarberi
Filippinskar grænmetis-vorrúllur
Ostar og ávextir með sultu, vínberjum og kexi
Fylltir sveppahattar með grænu pestó og parmesan
Ávaxta- og grænmetisbakki með ídýfu
Falafel með tzatziki sósu
Hnetusteikarbollur með salsa, avocado og grískri jógúrt
Grænmetis miniburger
Svartbauna quesadillas
Fylltir sveppahattar með hvítlauks rjómaosti og sveppasósu
Núðlur með ristuðum cashew hnetum
Indverskar samósur með chili sósu
Bruschetta með gröfnu nauti
Bruschetta með djúpsteiktum humar
Bruschetta með heitreyktum laxi
Blandað súrdeigsbrauð
Súrdeigspizza deig
Pizzasósa
Rautt pestó
Grænt pestó
Mjög flott og vel útilátið 🙂
Eftir jól verður pizzaveislan komin aftur
Pantaðu dýrindis súrdeig og pizza sósu frá okkur og bakaðu drauma pizzuna þína heima.
Litlar heimaveislur, vinnufundir, fermingarveislur, brúðkaup eða mörg hundruð manna árshátíðir. Engin veisla er of lítil eða of stór.
Soho býður öfluga þjónustu við mötuneyti fyrirtækja og keyrir daglega út mat til fyrirtækja á öllu höfuðborgarsvæðinu ásamt Reykjanesi.
Notendanafn eða netfang *
Lykilorð *
Muna eftir mér Innskráning
Týnt lykilorð?